BYROKKO SHINE BROWN

 • Tilboð
 • Venjulegt verð 3.990 kr
með VSK


SHINE BROWN

Gæða brúnkuaukandi krem (190ml)

Náðu náttúrulegu, dekkra og langvarandi brúnku með minni tíma í sólinni. Kremið nærir húðina og veitir henni raka. Ilmurinn af kreminu er einstaklega góður og kemur þér í sumarskapið.

Þú mátt búast við mjög skjótum árangri. Kremið virkar vel á allar húðgerðir.

 • Lífræn vara, vegan og ekki prófuð á dýrum. Bestu innihaldsefni sem völ er á!
 • Hentar öllum húðgerðum
 • Bletta- og flekkalaus

 

 

Hvernig næst besti árangurinn?
Njóttu hverrar sekúndu í sólinni! Hér eru nokkur ráð til að ná sem bestum árangri í sólinni:

 • Berðu á þig Shine Brown áður en þú ferð að sóla þig.
 • Drekktu nóg af vatni á meðan þú sólar þig
 • Borðaðu vel af ávöxtum
 • Þegar þú hefur náð fallegri brúnku skaltu láta það endast lengur með BYROKKO Aloe Vera eða Aftersun

Hvað er í vörunni?
Allt sem húðin þín þarf fyrir hina fullkomnu brúnku

 • 100% náttúruleg gulrótarolía
 • Extra Virgin ólífuolía 
 • Valhnetuolía
 • Kakósmjör

Shine Brown veitir ekki vörn gegn útfjólubláum geislum. Við mælum ekki með að þú notir þessa vöru á börn eða fólk með viðkvæma húð. Fyrir fólk sem er með mjög ljósa húð mælum við með því að nota BYROKKO SPF sólarvörnina áður en þú notar Shine Brown krem.

Innihaldsefni:
petrolatum, olea europaea fruit oil, juglans regia seed oil, theobroma cacao seed butter, helianthus annuus seed oil, dunaliella salina extract, parfum, linalool, d-limonene, geraniol, citral, benzyl alcohol.


Spurningar og Svör:


1. Er þetta gervibrúnka?
Nei! Shine Brown hjálpar þér að ná fallegri og dekkri brúnku á mjög skjótum tíma í sólinni.

2. Er hægt að nota Shine Brown í ljósabekk?
Já! Þúsundir Shine Brown notenda hafa prófað það og elska hvernig það virkar fyrir þá.

3. Virkar Shine Brown líka í sól sem er ekki eins sterk og á sumrin eða í heitari löndum?
Já auðvitað! Þú nærð betri árangri!

4. Hversu lengi endist eitt krem?
Fer eftir því hversu mikla brúnku þú vilt fá. Flestir viðskiptavinir okkar kaupa 2 dósir til að vera viss um að þau klárist ekki fljótt.


OKKAR MARKMIÐ:

Okkar aðalmarkmið er að deila okkar vitneskju um #tanningsmart og lofa viðskiptavinum fallegri og ljómandi brúnku. Taktu skrefið og vertu besta útgáfan af sjálfum þér!Liquid error: Could not find asset snippets/age-check.liquid